12. jan. 2022 Örvunarbólusetning i Borgarnesi

Miðvikudaginn 12. jan. 2022 kl. 14-16 verður boðið upp á örvunarbólusetningu gegn Covid-19 í Heilsugæslustöðinni Borgarnesi á meðan birgðir endast. Einnig eru þeir sem ekki hafa þegið bólusetningu velkomnir. Bóluefni Pfizer.

Fréttayfirlit

Minningargjafir og framlög

Hægt er senda vinum og vandamönnum minningargjafir til að minnast látinna. Öll framlög berast til Hollvinasamtaka HVE sem styrkir stofnunina myndarlega til tækja- og búnaðarkaupa á hverju ári.

Nánar

Áfallahjálparteymi

Áfallhjálparteymi samanstendur af fjölbreyttum hópi starfsmanna innan HVE Akranesi Hægt er að óska eftir viðtali við áfallateymið með því að hafa samband símleiðis á dagvinnutíma og fá símatíma hjá hjúkrunarfræðingi á heilsugæslu sem setur málið í farveg.

Rauði krossinn - Sálrænn stuðningur...