16. mar. 2020 Tilkynning vegna samkomubanns

Samkomubann sem tekið hefur gildi á Íslandi vegna COVID-19 mun óhjákvæmilega hafa töluverð áhrif á starfsemi HVE. Hefta þarf aðgang að heilsugæslustöðvum, göngudeildum, sjúkrahúsum og hjúkrunardeildum á HVE.

Fréttayfirlit

Minningarkort

Margir vilja senda vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látinna. Á nokkrum starfsstöðvum HVE eru gefin út minningarkort og rennur fé sem þannig aflast til viðkomandi starfsstöðvar.

Nánar

Áfallahjálparteymi

Áfallhjálparteymi samanstendur af fjölbreyttum hópi starfsmanna innan HVE Akranesi Hægt er að óska eftir viðtali við áfallateymið með því að hafa samband símleiðis á dagvinnutíma og fá símatíma hjá hjúkrunarfræðingi á heilsugæslu sem setur málið í farveg.

Rauði krossinn - Sálrænn stuðningur...