23. des. 2020 Opnunartímar á HVE yfir jól og áramót

Ráðlagt er að hringja í þjónustusíma heilsugæslunnar 1700 utan dagvinnutíma. Neyðarnúmer er 112 fyrir slys og bráðatilfelli. Her á eftir er yfirlit yfir opnunartíma á HVE yfir jólahátíðina.

Fréttayfirlit

Minningargjafir og framlög

Hægt er senda vinum og vandamönnum minningargjafir til að minnast látinna. Öll framlög berast til Hollvinasamtaka HVE sem styrkir stofnunina myndarlega til tækja- og búnaðarkaupa á hverju ári.

Nánar

Áfallahjálparteymi

Áfallhjálparteymi samanstendur af fjölbreyttum hópi starfsmanna innan HVE Akranesi Hægt er að óska eftir viðtali við áfallateymið með því að hafa samband símleiðis á dagvinnutíma og fá símatíma hjá hjúkrunarfræðingi á heilsugæslu sem setur málið í farveg.

Rauði krossinn - Sálrænn stuðningur...