30. júl. 2020 Hertar aðgerðir vegna Covid 19

Hertar aðgerðir vegna Covid frá 31. júlí n.k. út 13. ágúst í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Vinsamlegast kynnið ykkur tilmæli um aðgerðir innanlands sem taka gildi frá 31. júlí hér. https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/07/30/Hertar-adgerdir-innanlands-og-a-landamaerum-vegna-COVID-19-fra-hadegi-31.-juli-nk/

Fréttayfirlit

Minningargjafir og framlög

Hægt er senda vinum og vandamönnum minningargjafir til að minnast látinna. Öll framlög berast til Hollvinasamtaka HVE sem styrkir stofnunina myndarlega til tækja- og búnaðarkaupa á hverju ári.

Nánar

Áfallahjálparteymi

Áfallhjálparteymi samanstendur af fjölbreyttum hópi starfsmanna innan HVE Akranesi Hægt er að óska eftir viðtali við áfallateymið með því að hafa samband símleiðis á dagvinnutíma og fá símatíma hjá hjúkrunarfræðingi á heilsugæslu sem setur málið í farveg.

Rauði krossinn - Sálrænn stuðningur...