28. nóv. 2017 Gjöf til verðandi foreldra

Soroptimistaklúbburinn Við Húnaflóa hefur ákveðið að gefa verðandi foreldrum í Austur Húnavatnssýslu og Húnaþingi vestra bókina „Fyrstu 1000 dagarnir, barn verður til“ eftir Sæunni Kjartansdóttur sálfræðing. Verkefnið er til þriggja ára.

Fréttayfirlit

Vesturlandsvaktin

Hollvinasamtök HVE

Nánar 1717

Minningarkort

Margir vilja senda vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látinna. Á nokkrum starfsstöðvum HVE eru gefin út minningarkort og rennur fé sem þannig aflast til viðkomandi starfsstöðvar.

Nánar

Áfallahjálparteymi

Áfallhjálparteymi samanstendur af fjölbreyttum hópi starfsmanna innan HVE Akranesi Hægt er að óska eftir viðtali við áfallateymið með því að hafa samband símleiðis á dagvinnutíma og fá símatíma hjá hjúkrunarfræðingi á heilsugæslu sem setur málið í farveg.

Vefsíða 1717 1717