Fara beint í efnið

Rannsóknir

Hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands eru í boði allar helstu rannsóknir og röntgenrannsóknir.

Myndgreining

Myndgreiningadeild HVE Akranesi sinnir röntgen- tölvusneiðmynda- og ómrannsóknum. Allar rannsóknir eru á tölvutæku formi og eru vistaðar í sameiginlegum gagnagrunni á LSH. Úrlestur rannsókna fer yfirleitt fram samdægurs og læknar HVE hafa rafrænan aðgang að niðurstöðum.

Á nokkrum starfsstöðvum HVE fer fram myndgreiningarþjónusta, sem takmarkast við bráðar myndatökur af lungum hjá fullorðnum og útlimamyndir. Úrlestur þessara rannsókna fer fram á sama hátt og hjá myndgreiningadeildinni á Akranesi.

Myndgreiningadeildin á Akranesi er opin milli klukkan 8 og 15 virka daga
Sími 432 1090

Rannsóknir

Panta þarf tíma í blóðprufu og til að skila sýnum. Deildin er opin milli klukkan 8 og 16 virka daga

Tímapantanir á Rannsóknastofu HVE Akranesi
Hægt er að bóka tíma á Heilsuveru eða í síma 432 1025 milli klukkan 11 og 12 alla virka daga.
Inngangur um gamla anddyri.

hve-logo
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Aðalskrif­stofa

Merkigerði 9,
300 Akranes

432 1000
hve@hve.is

kt. 630909-0740

Akranes

432 1000

Borg­arnes

432 1430

Búðar­dalur

432 1450

Grund­ar­fjörður

432 1350

Hólmavík

432 1400

Hvammstangi

432 1300

Ólafsvík

432 1360

Stykk­is­hólmur

432 1200