Hjúkrunar- og sjúkrasvið HVE Hvammstanga
Á HVE Hvammstanga er 20 rúma legudeild sem skiptist í 18 hjúkrunarrými og 2 sjúkrarými.
Dagvistarrými fyrir eldra fólk úr héraðinu eru rekin í tengslum við legudeildina. Dagvistarrýmin eru 5 talsins.
Upplýsingar um heimsóknartíma...