Fara beint í efnið

Sjúkrahús HVE Akranesi

Sjúkrahúsið á Akranesi er umdæmissjúkrahús sem þjónar íbúum heilbrigðisumdæmis Vesturlands og öðrum sem eftir þjónustu leita. Sérstök áhersla er lögð á örugga sólarhringsþjónustu. Auk fyrsta stigs sjúkrahúsþjónustu er þar veitt fjölbreytt sérfræðiþjónusta á sviði lyflækninga, skurðlækninga, bæklunarlækninga sem verið er að efla, kvensjúkdómalækninga og fæðingahjálpar ásamt endurhæfingu, rannsókna- og myndgreiningarþjónustu fyrir inniliggjandi sjúklinga og á göngudeildum.

hve-logo
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Aðalskrif­stofa

Merkigerði 9,
300 Akranes

432 1000
hve@hve.is

kt. 630909-0740

Akranes

432 1000

Borg­arnes

432 1430

Búðar­dalur

432 1450

Grund­ar­fjörður

432 1350

Hólmavík

432 1400

Hvammstangi

432 1300

Ólafsvík

432 1360

Stykk­is­hólmur

432 1200