Hjúkrunar- og sjúkrasvið

Akranes

Á HVE Akranesi er deildaskipt umdæmissjúkrahús með vaktþjónustu allan sólarhringinn. Starfsemin skiptist í meginatriðum í legudeildir, dag- og göngudeildir auk skurð- og svæfingadeildar.

Nánar

Stykkishólmur

Á HVE Stykkishólmi er 5 daga deild sem veitir sérhæfða meðferð við háls- og bakvandamálum sem telur 13 rúm og auk þess 6-8 rúma sjúkradeild, þar af 3 hjúkrunarrými.

Nánar

Hólmavík

Á HVE Hólmavík er 11 rúma hjúkrunardeild sem skiptist í 10 hjúkrunarrými og 1 sjúkrarými.

Nánar

Hvammstangi

Á HVE Hvammstanga er 20 rúma hjúkrunar– og sjúkradeild sem skiptist í 18 hjúkrunarrými og 2 sjúkrarými.

Nánar