Heilsugæslusvið

Þjónusta í heilsugæslu

Samkvæmt 4. grein laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 nær heilsugæsluþjónusta yfir almennar lækningar, hjúkrun, heilsuvernd og forvarnir, bráða- og slysamóttöku og aðra heilbrigðisþjónustu sem veitt er á vegum heilsugæslustöðva.

Heilsugæsluþjónusta er í boði á öllum starfsstöðvum HVE.

Sviðsstjóri lækninga í heilsugæslu á HVE er Linda Kristjánsdóttir.
Sviðsstjóri hjúkrunar í heilsugæslu á HVE er Rósa Marinósdóttir.