Upplýsingar

HVE Borgarnes - upplýsingar

Starfandi læknar við HVE Borgarnesi
Linda Kristjánsdóttir 
Afleysingalæknar

Á dagvinnutíma er hægt að hafa samband við vakthjúkrunarfræðing sem vísar erindum áfram til vakthafandi læknis.

Athugið !

Fyrirhugað var að Krabbameinsskoðun yrði í Borgarnesi um miðjan apríl

En vegna covid 19 er búið að fresta henni fram á haust.

Vegna misstaka voru bréf send til kvenna frá Krabbameinsfélaginu sem áttu að koma í skimun.