Minningarkort

Minningarkort

Margir vilja senda vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látinna. Á eftirfrandi starfsstöðvum HVE eru gefin út minningarkort og rennur fé sem þannig aflast til viðkomandi starfsstöðvar:

  • Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE)
  • HVE Akranesi
  • Hollvinasamtök HVE Hvammstanga
  • HVE Stykkishólmi

Minningarkort

Móttakandi minningarkorts

Upphæð minningarkorts

Veldu upphæð