Að vera á skrá - almennur starfsmaður
Ekki er verið að auglýsa ákveðið starf en almennum starfsmönnum gefst hér kostur á að senda inn umsókn um starf, þ.e. vera á skrá.
Í reitinn annað sem þú vilt taka fram er gott að skrá inn óskir ef einhverjar eru um starf og/eða staðsetningu t.d. hverja af okkar átta starfsstöðvum þú ert að sækjast eftir að starfa á.
Umsækjendum er ekki svarað sérstaklega en ráðningaðilar munu hafa samband við umsækjendur eftir því sem tilefni er til. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.
Helstu verkefni og ábyrgð
Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum viðkomandi starfs samkvæmt lögum og reglugerðum. Unnið er eftir markmiðum stofnunarinnar.
Hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
- Lögð er áhersla á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileika í samkiptum og samvinnu.
Frekari upplýsingar um starfið
Nauðsynlegt er að umsóknir séu vandlega útfylltar og umsóknum skal fylgja ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Sækja skal um á hve.is.
Umsóknarfrestur er til 15.01.2024
Laun samkvæmt viðkomandi stéttarfélags
Starfshlutfall er 20 - 100%
Nánari upplýsingar gefa:
Vilborg Lárusdóttir, Netfang vilborg.larusdottir@hve.is vinnusími 432-1000
Þura Björk Hreinsdóttir, Netfang thura.hreinsdottir@hve.is vinnusími 432-1000