Starf

Að vera á skrá - Heilbrigðisgagnafræðingur

Að vera á skrá - Heilbrigðisgagnafræðingur | HVE Heilbrigðisstofnun Vesturlands (08716)

Að vera á skrá - Heilbrigðisgagnafræðingur

Ekki er verið að auglýsa ákveðið starf en heilbrigðisgagnafræðingum gefst hér kostur á að senda inn umsókn um starf, þ.e. vera á skrá. Umsækjendum er ekki svarað sérstakleag en ráðningaraðili mun hafa samband við umsækjendur eftir því sem tilefni er til. Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega

Helstu verkefni og ábyrgð

Skráning heilbrigðisupplýsinga, úrvinnsla og vistun, umsjón með kóðun sjúkdóma og aðgerða. Eftirlit með meðferð upplýsinga í nánu samstarfi við aðrar heilbrigðisstéttir. Skjalastjórnun, sjúklingabókhald, skýrslugerð og gæðaeftirlit.

Hæfniskröfur

Starfsleyfi frá Embætti landlæknis sem heilbrigðisgagnafræðingur. Faglegur metnaður og góð samskiptahæfni. Sjálfstæði, þjónustulund og frumkvæði. Hæfni og geta til að starfa í teymi.

Frekari upplýsingar um starfið

Sækja skal um á hve.is. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.

Umsóknarfrestur er til 28.01.2022

Laun samkvæmt viðkomandi stéttarfélags

Starfshlutfall er 50 - 100%

Nánari upplýsingar gefa:

Þuríður Þórðardóttir, Netfang thuridur.thordardottir@hve.is vinnusí­mi 4321000

Sækja um starf