Starf

Móttökuritari Akranesi

J | Móttökuritari Akranesi | HVE Akranes Heilsugæsla Skrifstofa, ritarar og afgreiðsla

Móttökuritari Akranesi

Laus er til umsóknar staða móttökuritara á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Staðan er laus frá 1. ágúst 2019.

Helstu verkefni og ábyrgð

Símavarsla, móttaka skjólstæðinga, gjaldtaka og uppgjör. Miðlun upplýsinga, ritvinnsla og skráning.

Hæfniskröfur

Faglegur metnaður og góð samskiptahæfni. Sjálfstæði, þjónustulund og frumkvæði. Hæfni og geta til að starfa í teymi. Góð íslensku- og enskukunnátta. Góð almenn tölvukunnátta.

Frekari upplýsingar um starfið

Sótt er um starfið rafrænt á www.hve.is, undir "laus störf" eða á starfatorg.is. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Umsóknarfrestur er til 01.07.2019

Laun samkvæmt SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu

Starfshlutfall er 62%

Nánari upplýsingar gefa:

Ingibjörg Finnbogadóttir, Netfang ingibjorg.finnbogadottir@hve.is vinnusími 432-1006

Sækja um starf