Kvartanir/ábendingar

Ertu með kvörtun eða ábendingu

Stjórnendur HVE líta á allar ábendingar/kvartanir varðandi rekstur og þjónustu sem tækifæri til umbóta og því eru allar ábendingar frá sjúklingum, aðstandendum og starfsfólki vel þegnar. * Hverjum af eftirtöldum aðilum viltu senda ábendinguna/kvörtunina?

Forstjóra HVE
Framkvæmdastjóra lækninga og rekstrar
Framkvæmdastjóra hjúkrunar og rekstrar