Saga - HVE Stykkishólmur

Saga St. Franciskusspítalans og heilsugæslustöðvarinnar í Stykkishólmi

Um HVE Stykkishólmi
HVE Stykkishólmi skiptist í sjúkrahús og heilsugæslustöð.
Heilsugæslustöðin veitir almenna heilsugæsluþjónustu í umdæmi heilsugæslunnar í Stykkishólmi, sem nær yfir Stykkishólmsbæ og Helgafellssveit. Íbúafjöldi á svæðinu telur um það bil 1160 manns.

Á HVE Stykkirhólmi er 5 daga deild sem veitir sérhæfða meðferð við háls- og bakvandamálum, sem telur 13 rúm. Auk þess er 6-8 rúma almenn legudeild, þar af 3 hjúkrunarrými. 

SFS 1936-1996. Heilbrigðisþjónusta í 60 ár...

Saga endurhæfingar í Stykkishólmi...