Saga - HVE Grundarfjörður

Saga heilsugæslustöðvarinnar í Grundarfirði

Heilsugæslustöð H1 hefur verið starfrækt á Grundarfirði frá árinu 1974 Heilsugæslustöðin var flutt í núverandi húsnæði sem staðsett er á Hrannarstíg 7 árið 1994.

Starfssvæði stöðvarinnar nær frá Berserkseyri að Búlandshöfða í Eyrarsveit Snæfellsnesi.

Fjöldi íbúa á starfssvæðinu árið 2010 er 908 manns. Starfsfólk stöðvarinnar eru 10 manns.