Fréttir

Frá afhendingu gjafabréfsins
Fréttir | 02. okt. 2018

Slysavarnadeildin Líf færir Kvennadeildinni gjöf

Slysavarnadeildin Líf á Akranesi hefur fært Kvennadeild HVE á Akranesi 500.000 kr gjafabréf. Kvennadeildin hefur ákveðið að ráðstafa þessu fé upp í kaup á fósturhjartlsáttarrita. Hrund Þórhallsdóttir yfirlæknir og Anna Björnsdóttir deildarstjóri tóku við gjöfinni á fundi í Jónsbúð mánudaginn 23. sept. sl.
Slysavarnadeildinni Líf eru færðar kærar þakkir fyrir höfðinglega gjöf.
Meðfylgjandi mynd er frá afhendingu gjafabréfsins.