Fréttir

Fréttir | 14. mar. 2022

Síðasti bólusetningardagur á Akranesi 16. mars n.k.

Bólusett verður í Íþróttahúsinu Vesturgötu miðvikudaginn 16.mars milli kl 11 og 12 f.h. Þetta verður síðasti bólusetningadagurinn. Bólusett verður með Pfizer bóluefni, bæði fyrir fullorðna og fyrir börn 5-11 ára. Allir eru velkomnir sem eru gjaldgengir fyrir bólusetningu á þessum tíma.
Framvegis þarf að senda tölvupóst á rosa@hve.is ef óskað er eftir bólusetningu gegn Covid, sem mun svo fara fram á heilsugæslunni.