Fréttir

Fréttir | 12. apr. 2019

Móttaka heyrnarfræðinga HTÍ á Vesturlandi

Móttaka heyrnarfræðinga frá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands á Vesturlandi sem hér segir:

Grundarfirði fimmtudaginn 2. maí 2019

Borgarnesi föstudaginn 3. maí 2019.

Staðsetning: við heilbrigðisstofnanir. 

Boðið er upp á heyrnarmælingu, ráðgjöf, heyrnartæki, aðstoð og stillingar.

Bókanir í síma 581 3855 og í tölvupósti hti@hti.is