Fréttir

Heimsóknarbann á legudeild HVE í Stykkishólmi
Fréttir | 25. sep. 2020

Heimsóknarbann á legudeild HVE í Stykkishólmi

Vegna fjölda smita í samfélaginu okkar, hefur verið ákveðið að loka legudeild HVE í Stykkishólmi fyrir gestum.
Þetta gildir í óákveðinn tíma. 

Starfsfólk legudeildar HVE Stykkishólmi.