Fréttir

Grímuskylda á HVE
Fréttir | 21. sep. 2020

Grímuskylda á HVE

Frá og með 21. september gildir sú regla að þeir sem leita þjónustu á starfsstöðvum HVE þurfa að bera andlitsgímu.  Þetta gildir fyrir þá sem eiga bókaðan tíma á heilsugæslustöðvum, hjá sérfræðingum og í rannsóknir/meðferð.

 Aðrar reglur sem gilt hafa frá 9. september haldast óbreyttar.

 https://www.hve.is/upplysingar/reglur-hve-vegna-covid-19/