Fréttir

Á myndinni er Þórný Alda Baldursdóttir deildarstjóri sjúkradeildar að sýna tækið
Fréttir | 12. feb. 2019

Gjöf til sjúkradeildarinnar í Stykkishólmi

Minningarsjóður Guðfinnu og Sigurbjargar frá Hálsi færði sjúkradeild HVE Stykkishólmi Söru Steady að gjöf fyrir jólin. Hún auðveldar starfsfólki alla aðstoð við sjúklinga sem eiga erfitt með að standa alveg sjálfir að færa sig milli staða og allan umbúnað.
Sjúkradeildin þakkar af alhug fyrir þessa nytsamlegu jólagjöf.