Fréttir

Afhending gjafarinnar
Fréttir | 03. júl. 2017

Gjöf til HVE Stykkishólmi

Kvenfélagið í Grundarfirði kom færandi hendi á dögunum og afhenti sjúkradeild HVE í Stykkishólmi 55“ sjónvarp ásamt veggfestingu.  Hrafnhildur Jónsdóttir tók við gjöfinni en það voru þær Mjöll Guðjónsdóttir,  formaður kvenfélagsins og Brynja Guðnadóttir.

Stofnunin þakkar kærlega fyrir höfðinglega gjöf.