Fréttir

Fulltrúar 10 stofnana sem fengu viðurkenningu sem Fyrirmyndarstofnun 2017. Ásgeir Ásgeirsson framkv.stjóri fjármála og rekstrar f.h. HVE, lengst til vinstri á myndinni.
Fulltrúar 10 stofnana sem fengu viðurkenningu sem Fyrirmyndarstofnun 2017. Ásgeir Ásgeirsson framkv.stjóri fjármála og rekstrar f.h. HVE, lengst til vinstri á myndinni.
Fréttir | 16. maí 2017

Fyrirmyndarstofnun 2017

Niðurstöður á Stofnun ársins 2017 var kynnt 10. maí sl. á Hilton Hótel Nordica og jafnframt var 10 stofnunum veitt viðurkenning sem Fyrirmyndarstofnun 2017. 

HVE var í hópi þeirra 10 stofnana sem fengu viðurkenningu sem Fyrirmyndarstofnun 2017 og tók Ásgeir Ásgeirsson, framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar við viðurkenningunni (sjá meðfylgjandi mynd).