Fréttir

Fréttir | 19. maí 2020

Frá innheimtustjóra HVE

Frá innheimtustjóra:

Vegna vandkvæða í tölvukerfum hefur ekki verið hægt að Innheimta ákveðna ógreidda reikninga.  Nú hefur verið ráðin bót á því og gætu skjólstæðingar okkar því átt von á kröfu í heimabankann sem gæti jafnvel náð allt til nóvembermánaðar 2019.

Við minnum á að greiðsluseðlar og reikningar vegna einstaklinga eru ekki sendir út á pappírsformi. Hægt er að óska eftir reikningi á netfanginu innheimta@hve.is, eða með því að hringja í síma 432-1311 milli kl. 15 og 16 alla virka daga nema föstudaga, en þá er hægt að hringja milli kl. 10 og 11. Á allra næstu vikum verður einnig hægt að nálgast alla reikninga frá HVE í gegnum island.is