Fréttir

Fréttir | 15. mar. 2021

Bólusetningar gegn COVID-19 á Vesturlandi

Bólusetningar vegna Covid ganga vel á Vesturlandi. Veðrið hefur gert verkefnið aðeins meira spennandi – Þess vegna hafa skammtar stundum þurft að fara á aðra staði en upphaflega var gert ráð fyrir. En það jafnast allt út á endanum.
Í viku 11 er gert ráð fyrir að fyrri bólusetningu í aldursbili 1937-1941 sé lokið á öllu okkar starfssvæði.