Fréttir

Fréttir | 18. ágú. 2021

Bólusetningar barna 12-15 ára

Miðvikudaginn 18.08 er börnum á Akranesi og Hvalfjarðarsveit 12-15 ára boðið að þiggja bólusetningu með Pfizer. Foreldri þarf að fylgja með. Bólusett verður á Jaðarsbökkum skv fyrirkomulagi að neðan. Athugið að börn sem verða 12 ára eftir 1.september býðst bólusetning seinna í haust.

Árg 2006 jan-jún mæta kl 10:00, júl-des kl 10:30

Árg 2007 jan-jún mæta kl 11:00, júl-des kl 11:30

Árg 2008 jan-jún mæta kl 13:00, júl-des kl 13:30

Árg 2009 jan-ágúst mæta kl 14:00

Upplýsingar á ensku og pólsku er að finna í hlekknum að neðan.

https://www.landlaeknir.is/.../bolusetning-vid-covid-19...