Fréttir

Fréttir | 26. apr. 2021

Bólusetningar á HVE - vika 17

Á starfssvæði HVE verða bólusettir í kringum 1500 manns í þessari viku.
Einstaklingar 60+ eru þar í meirihluta en einnig er unnið með lista einstaklinga 18-64 ára með undirliggjandi sjúkdóma.
Bóluefnin sem verið er að nota er Astra Zeneca og Pfizer.