Fréttir

Fréttir | 31. maí 2018

Ársskýrsla HVE fyrir 2017 komin út

Út er komin ársskýrsla HVE fyrir árið 2017.  Í skýrslunni er að finna upplýsingar um helstu þætti í starfseminni auk tölulegra upplýsinga frá öllum átta starfsstöðvum stofnunarinnar með samanburði við fyrri ár. 

Ársskýrsla HVE 2017 í pdf...