Fréttir

Fréttir | 13. nóv. 2018

Alþjóðleg vitundarvakning um sýklalyf

Þessa vikuna er alþjóðleg vitundarvakning um sýklalyf og á sunnudaginn 18.nóv er Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf. 

Í marga áratugi hafa sýklalyf gagnast vel við með höndlun lífshættulegra sýkinga. Á undanförnum árum hefur röng og /eða óábyrg notk un sýklalyfja hins vegar leitt til þróunar og útbreið slu á sýklalyfjaónæmum bakteríum.

Þegar einstaklingur fær sýkingu af völdum ónæmra baktería virka sýklalyfin ekki lengur til að meðhöndla sýkinguna, það kann að taka lengri tíma að losna við hana eða hún getur jafnvel orðið alvarlegri.

Það getur valdið alvarlegri ógn við lýðheilsu  að leyfa ónæmi gegn sýklalyfjum að þróast  þar sem ónæmar bakteríur geta dreift sér  innan samfélagsins.

Í viðhengi er fræðslubæklingur sem EL hefur gefið út um sýklalyf.

Í öðru viðhengi er sýnt hvenær sýklalyf hjálpa og hvenær ekki.

Loks er hér tengill á alþjóðlega síðu WHO um vitundarvakninguna: 

http://www.who.int/who-campaigns/world-antibiotic-awareness-week