Fréttir

Fréttir | 02. maí 2019

Aðalfundur Hollvinasamtaka HVE 4. maí 2019

Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands verður haldinn á HVE Akranesi laugardaginn  4. maí 11:00.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Afhending tækja til HVE
  3. Janus Guðlaugsson PhD, flytur erindi:
    Fjölþætt heilsuefling 65+ í sveitarfélögum – Leið að farsælum efri árum

 

Að dagskrá lokinni býður framkvæmdastjórn HVE upp á veitingar

Hvetjum félaga til að mæta á fundinn.

Allir velkomnir meðan húsrými leyfir.

 

Stjórnin