Minningarkort

Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

 

Margir vilja senda vinum og vandamönnum minningarkort til að minnast látinna. Á eftirfrandi starfsstöðvum HVE eru gefin út minningarkort og rennur fé sem þannig aflast til viðkomandi starfsstöðvar:

  • Hollvinasatök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE)
  • HVE Akranesi
  • Hollvinasamtök HVE Hvammstanga
  • HVE Stykkishólmi

 

Hægt er að senda minningarkort HVE með því að fylla út viðeigandi reiti hér fyrir neðan. Einnig er tekið á móti beiðnum um minnningarkort í afgreiðslu starfsstöðva HVE.

 

 

 

Minningarkort

*  Til minningar um:
*  Undirskrift á korti:

 
 

Móttakandi minningarkorts

*  Nafn:
*  Heimili:
*  Póstnúmer og staður:
 
 
 

Upphæð minningarkorts

*  Minningargjöf rennur til:
*  Veldu upphæð: 
 
 

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Aðalskrifstofur Merkigerði 9, 300 Akranes - S.432 1000 - Kt. 630909-0740 - hve@hve.is - Vefstjóri HVE